Nýárskveðja Tabú 2020
Um leið og Tabú óskar ykkur gleðilegrar hátíðar viljum við þakka fyrir árið sem er að líða. Það hefur verið með öðrum hætti en oft áður og höfum við þurft að finna skapandi leiðir til þess að standa saman og halda baráttunni áfram. Í byrjun árs tók Tabú þátt í…