Yfirlýsing Tabú vegna fundarboðs allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis
Tabú, feminískri fötlunarhreyfingu, var boðið á fund allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis í dag til að ræða breytingar á almennum hegningarlögum – þrengingu ákvæðis um hatursorðræðu. Fundarboðið barst í kjölfar umsagnar Tabú um málið. Lesa má umsögnina hér. Í ljósi þeirrar staðreyndar að einn nefndarmanna er Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins…