Ræður

Taking care of ourselves and being revolutionary: Perspectives on International Disability Activism Across Intersections

Taking care of ourselves and being revolutionary: Perspectives on International Disability Activism Across Intersections

Written by Freyja Haraldsdóttir Presented at: Perspectives on International Disability Activism Across Intersections Disability Intersectionality Summit 2018 Pre-Conference Event Friday 17 August 2018, Boston, Massachusetts, Northeastern University School of Law —- I want to begin by thanking Lydia X. Z. Brown and all the other organizers of this pre-conference for…
Mikilvægi samtvinnunar í feminískum byltingum: Fatlaðar konur og #metoo

Mikilvægi samtvinnunar í feminískum byltingum: Fatlaðar konur og #metoo

Erindi flutt á málþingi á vegum Félags – og mannvísindadeildar Háskóla Íslands 13. apríl sl. undir yfirskriftinni Samfélagsbyltingin #MeToo. Höfundur: Freyja Haraldsdóttir Rétt fyrir jólin, í miðri hringiðu #metoo byltingarinnar, fékk ég símtal frá blaðakonu sem vildi ræða við mig um það hvers vegna fatlaðar konur væru svo ósýnilegar í umræðunni.…
„Hann er bara í leit að ódýrum atkvæðum“: Fatlað fólk,  kosningaréttur og stjórnmálaþátttaka

„Hann er bara í leit að ódýrum atkvæðum“: Fatlað fólk, kosningaréttur og stjórnmálaþátttaka

Erindi flutt í dag á opnum fundi um kosningaþátttöku undir yfirskriftinni Skiptir mitt atkvæði máli? Samtal við grasrót um kosningaþátttöku.  Höfundur: Freyja Haraldsdóttir Ljósmynd: Gabrielle Motola Fyrir nokkrum árum sat ég á ráðstefnu um notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlað fólk, þar sem fræðikona nokkur úr háskólanum, lýsti því yfir í…