Afstofnannavæðið skólakerfið!
Höfundur: Shain M. Neumeier Þýðing: Freyja Haraldsdóttir Að hverfa frá aðgreindum stofnannaúrræðum og verða hluti af samfélögum okkar hefur gert fötluðu fólki kleyft að njóta mannréttinda á sínum forsendum. Það hefur einnig varið okkur frá alvarlegu ofbeldi sem stofnanir leyfa og fela fyrir almenningi. Hinsvegar telur margt ófatlað fólk það…