Þýddar greinar

Afstofnannavæðið skólakerfið!

Afstofnannavæðið skólakerfið!

Höfundur: Shain M. Neumeier Þýðing: Freyja Haraldsdóttir Að hverfa frá aðgreindum stofnannaúrræðum og verða hluti af samfélögum okkar hefur gert fötluðu fólki kleyft að njóta mannréttinda á sínum forsendum. Það hefur einnig varið okkur frá alvarlegu ofbeldi sem stofnanir leyfa og fela fyrir almenningi. Hinsvegar telur margt ófatlað fólk það…
Kynóljóst: Skörun einhverfrar og trans reynslu

Kynóljóst: Skörun einhverfrar og trans reynslu

Höfundur: Lydia Z. X. Brown Þýðing: María Helga Guðmundsdóttir Ég er einhverfur aktivisti sem tekur mikinn þátt í hinsegin pólitík. Mér hefur tekist að klaufast um heiminn án þess að þróa með mér hefðbundinn skilning á kyni. Á uppvaxtarárum mínum gerðu allir ráð fyrir því að ég væri stúlka út…
10 algengar mýtur um kynlíf og fötlun

10 algengar mýtur um kynlíf og fötlun

Þýtt af tumblr síðunni Fuck Yeah, Gender Studies. Listann settu saman Miriam Kaufman, M.D., Cory Silverberg og Fran Odette höfundar bókarinnar The Ultimate Guide to Sex and Disability. 1. Fatlað og langveikt fólk er ekki kynverur. -Ef ég er ekki kynvera, hvað var ég þá eiginlega að gera í nótt? Bara…
Að læra að elska mig alla

Að læra að elska mig alla

Þegar klukkan sló miðnætti og árið 2014 gekk í garð gaf ég sjálfri mér loforð. Næstu tólf mánuðir ævi minnar yrðu öðruvísi. Fram að þessu hafði ég sett mér áramótaheit um að léttast, lifa heilbrigðari lífsstíl eða líta betur út. Svo endaði það með því að ég var uppfull af…
Leiðbeiningar: Hvernig komum við fram við ófatlað fólk?

Leiðbeiningar: Hvernig komum við fram við ófatlað fólk?

Fyrirmynd: Hvað skal gera þegar þú hittir sjáandi manneskju Fólk sem er með öfgamikla orku, upplifir minni sársauka en eðlilegt telst (eða finnur eingöngu fyrir skyndilegum sársauka) og hreyfist um heiminn á tveimur fótum er flokkað undir yfirhugtakinu ófatlaðir. Megineinkenni ófatlaðrar manneskju eru að hún getur framkvæmt flestar athafnir daglegs lífs án aðstoðar…
Fötluð dóttir mín er ekki hetjan mín

Fötluð dóttir mín er ekki hetjan mín

Þegar við fyrst kynntumst skerðingunni klofnum hrygg þekkti ég engan með þá skerðingu né foreldra sem áttu börn með hana. Eitt af því besta sem hefur átt sér stað síðustu tvö ár er að kynnast fólki sem er að ganga í gegnum það sama – bloggara sem eiga börn með klofin hrygg…
Það sem ég sá

Það sem ég sá

Ég yfirgaf leikfimistímann, ég varð, því tónlistin lét mér líða illa. Ég stóð hjá hurðinni. Ég beið. Ég snéri að hurðinni inn í leikfimissalinn, og ég sá bekkjarfélaga þjóta út um hurðina og aðstoðarkennara fara í humátt á eftir honum. Aðstoðarkennarinn greip í vestið hans. Stöðvaði hann. Nemandinn barðist um.…