Umsagnir og álit

Umsögn Tabú um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum

Umsögn Tabú um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum

Reykjavík, 16. mars 2019 Umsögn Tabú um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, með síðari breytingum (þrenging ákvæðis um hatursorðræðu), þskj. 896, 543. mál. Tabú, femínísk fötlunarhreyfing, gerir alvarlegar athugasemdir við framkomið frumvarp til laga um þrengingu ákvæðis um hatursorðræðu. Frumvarpið gengur gegn öllum ábendingum sem…
Umsögn við tillögur er varða hatursorðræðu og ærumeiðingar

Umsögn við tillögur er varða hatursorðræðu og ærumeiðingar

Tabúkonan Sigríður Jónsdóttir sendi ítarlega umsögn til nefndar um umbætur á löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis. Í umsögninni koma fram alvarlegar athugasemdir við tillögur er varða hatursorðræðu og ærumeiðingar. Hér er birtur formáli umsagnarinnar en hægt er að hlaða niður umsögninni í heild sinni hér: Umsögn um hatursorðræðu og ærumeiðingar í…
Umsögn Tabú um frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir

Umsögn Tabú um frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir

  Tabú, femínískri fötlunarhreyfingu hefur borist til umsagnar frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir, 438. mál. Tabú gerir margvíslegar athugasemdir við efni frumvarpsins og þau markmið sem þar eru sett fram, þó ýmsum framfaraskrefum, t.d. áformum um lögfestingu notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar, sé fagnað. Sérstaklega er…
Umsögn Tabúkvenna um UPR skýrsludrög innanríkisráðuneytisins um stöðu mannréttinda á Íslandi

Umsögn Tabúkvenna um UPR skýrsludrög innanríkisráðuneytisins um stöðu mannréttinda á Íslandi

Reykjavík, 10. júlí 2016 Tabú er feminísk fötlunarhreyfing sem berst gegn margþættri mismunun og beinir sjónum sínum fyrst og fremst að fötluðum konum, fötluðum börnum og fötluðu trans fólki. Hér gerum við grein fyrir þeim athugasemdum sem við höfum við drög að UPR skýrslu Innanríkisráðuneytisins um stöðu mannréttinda á Íslandi…
Umsögn Tabú um tillögu til þingsályktunar um fullgildingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Umsögn Tabú um tillögu til þingsályktunar um fullgildingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Dagsetning, 4. apríl 2016 Tabú, femínísk fötlunarhreyfing, hefur fengið til umsagnar þingsályktun um Samning SÞ um réttindi fatlaðs fólksi. Samkvæmt þingsályktuninni ályktar Alþingi að fela ríkisstjórninni að fullgilda fyrir Íslands hönd samning um réttindi fatlaðs fólks sem samþykktur var á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York 13. desember 2006. (hér…