Viðtöl

„Æi, þessar greyið móðursjúku konur“

„Æi, þessar greyið móðursjúku konur“

Það er grámyglulegur fimmtudagseftirmiðdagur þegar ég banka upp á hjá Báru Halldórsdóttur. Sonur hennar, Leó, opnar fyrir mér ásamt forvitnum og fjörugum fjölskylduhundi, henni Kíru. Mér er vísað inn í stofu þar sem Bára situr en þrátt fyrir að vera að jafna sig eftir spítaladvöl er hún tilbúin að verja…
Þú ert ekki fötluð, þú haltrar bara aðeins

Þú ert ekki fötluð, þú haltrar bara aðeins

Rán Birgisdóttir er 18 ára gömul og stundar nám á félagsfræðibraut við Menntaskólann í Hamrahlíð. Þar að auki starfar hún í ritfangaverslun og tekur virkan þátt í Stelpur rokka og Tabú. Við mælum okkur mót á köldum rigningardegi yfir heitu kaffi til þess að ræða saman um viðhorf samfélagsins til…
Ég er ekki skerðingin mín

Ég er ekki skerðingin mín

Viðtal tóku: Ágústa Eir Guðnýjardóttir og Iva Marín Adrichem Sigríður Hlín Jónsdóttir er 22ja ára nemi á mentavísindasviði Háskóla Íslands, í kennaradeild. Aðspurð segist hún stefna á kennarastarfið, en miðað við hversu áhugasöm hún er, segir hún að svo geti farið að hún haldi áfram að mennta sig. En auk…
Lífið okkar er ekki tilraun

Lífið okkar er ekki tilraun

„Þriðjudaginn 20. september síðastliðinn fundaði ég með fulltrúum félagsþjónustunnar þar sem mér var tilkynnt að ég gæti ekki komist heim til mín vegna manneklu í heimahjúkrun. Til að brúa bilið var mér boðin hvíldarinnlögn á stofnun. Ég þarf ekki hvíld, ég vil bara komast heim“ segir Sigríður Guðmundsdóttir. Á þessum…
„Þetta er hans líkami og hann þarf að stjórna.“

„Þetta er hans líkami og hann þarf að stjórna.“

Það er kannski ekki á hverjum degi sem kona tekur opinbert viðtal við eina af sínum bestu vinkonum en það gerði ég nú samt. Eða bara viðtal yfir höfuð. Aldís Sigurðardóttir er þriggja barna móðir í Hafnarfirði en hún á Silju Katrínu sem er ellefu ára, Sigurð Sindra sem er…
„Starina er hugrökk og þorir að vera hún sjálf.

„Starina er hugrökk og þorir að vera hún sjálf.

Ólafur Helgi Móberg er tískuhönnuður sem útskrifaðist úr hönnunarnámi í Mílanó. Hann hefur meðal annars hannað kjóla, búninga og brúðarkjóla. Jafnframt því tekur hann að sér skipulagningu brúðkaupa og heldur úti vefsíðunni olafurhelgi.com. Ég mæli mér mót við Ólaf Helga á kaffihúsi í borginni. Það er ró og næði á…