Hafa samband

Tabú er hér, þar, alls staðar. Við eigum engan beinan samastað nema heimasíðuna okkar. Við getum komið hvert sem er þar sem aðgengi er til staðar. Við erum hreyfanleg og viljum vera sýnileg. Við vinnum við eldhúsborðin okkar, á kaffihúsum, í skólanum og einfaldlega þar sem þörf er á okkur. Við erum fyrst og fremst á höfuðborgarsvæðinu en reynum að koma þangað sem eftir okkur er óskað.

Til þess að ná í okkur er best að senda póst á embla@tabu.is eða freyja@tabu.is. Okkur má líka nálgast á facebook. Svo erum við á Instagram og Twitter undir @tabufem