Tabú

Um Tabú

Tabú er femínísk hreyfing þar sem við beinum sjónum okkar að margþættri mismunun gagnvart fötluðu fólki. Hún er sprottin af baráttukrafti kvenna, sem hafa ekki einungis upplifað misrétti á grundvelli fötlunar og kyngervis, heldur einnig mögulega kynhneigðar, kynþáttar og aldurs svo eitthvað sé nefnt. Lesa meira…

 

Starfsemi Tabú

Við veitum upplýsingar – Tabú heldur úti öflugri heimasíðu þar sem birtar eru umfjöllun um, viðtöl við og greinar eftir fatlað fólk og foreldra fatlaðra barna. Jafnframt nýtir Tabú samfélagsmiðla eins og facebook og Twitter (@tabufem] til þess að stunda virðingarvakningu og vekja athygli á málefnum líðandi stundar. Lesa meira…