Ableismi

Sjö ára afmæli með aðstoð: hugleiðingar um NPA

Sjö ára afmæli með aðstoð: hugleiðingar um NPA

Höfundur: Sigrún Bessadóttir Það er fimmtudagssíðdegi. Sonur minn er að fara að halda upp á sjö ára afmælið sitt í skemmtigarði í Helsinki þar sem við búum. Von er á fimmtán börnum sem ætla að ærslast og skemmta sér í einn og hálfan tíma. Við foreldrarnir og sonurinn mætum tímanlega. Með…
Skammarillgresið

Skammarillgresið

Höfundur: Jana Birta Björnsdóttir, Msc í lífeindafræði og Tabúkona English version here Förum aftur til ársins 1994, ég er stödd í búð með mömmu. Skódeildin grípur athygli mína og ég gleymi mér í að skoða allskonar flotta skó. Ég finn að einhver horfir á mig, ég lít upp og þar…
Mikilvægi samtvinnunar í feminískum byltingum: Fatlaðar konur og #metoo

Mikilvægi samtvinnunar í feminískum byltingum: Fatlaðar konur og #metoo

Erindi flutt á málþingi á vegum Félags – og mannvísindadeildar Háskóla Íslands 13. apríl sl. undir yfirskriftinni Samfélagsbyltingin #MeToo. Höfundur: Freyja Haraldsdóttir Rétt fyrir jólin, í miðri hringiðu #metoo byltingarinnar, fékk ég símtal frá blaðakonu sem vildi ræða við mig um það hvers vegna fatlaðar konur væru svo ósýnilegar í umræðunni.…
Er ég byrði og einskis virði?

Er ég byrði og einskis virði?

  Höfundur: Bára Halldórsdóttir Ljósmynd: Gísli Friðrik Ágústsson Það er ýmislegt sem við manneskjurnar notum til að merkja okkur og mæla. Við setjum okkur takmörk og mælum okkur við hina og þessa. Oft erum við að mæla daglega lífið okkar við glansmyndina sem við fáum að sjá hjá öðrum. Ég…
Bréf til einhverfa barnsins míns

Bréf til einhverfa barnsins míns

Höfundur: Michelle Sutton Fallega einhverfa barnið mitt, Einn daginn þegar þú verður eldri, muntu kannski rekast á sögur á internetinu. Sögur um foreldra sem meiða börnin sín – einhverf börn eins og þig. Þú gætir séð marga foreldra segja að þeir vorkenni þeim foreldrum. Þú gætir séð þá segja hluti…
Ég vil ekki fara í herferð gegn hluta af mér

Ég vil ekki fara í herferð gegn hluta af mér

Höfundur: Adda Ingólfs Heiðrúnardóttir Ljósmynd: Alda Villiljós Í dag er Alþjóðaheilbrigðisdagurinn og beinist hann í þetta sinn að þunglyndi. Í tilefni af því dreifi ég þessu videói sem er alveg ágætt. Það er miðað að aðstandendum, enda er hlutverk aðstandenda einstaklega flókið þegar kemur að þunglyndi. En í videóið vantar…
Fordómar. Eru þeir bara í hausnum á mér?

Fordómar. Eru þeir bara í hausnum á mér?

Efnisviðvörun: umfjöllun um margþætta mismunun, ableískar og sexist athugasemdir/móðganir og ógildingu á upplifun af fordómum/mismunun Ég sit á kaffihúsi. Kona kemur upp að mér og segir; „hefur þú íhugað að fá þér hjólastól sem þú getur setið upprétt í? Mér finnst svo erfitt að horfa á þig í sjónvarpinu svona…
Kynóljóst: Skörun einhverfrar og trans reynslu

Kynóljóst: Skörun einhverfrar og trans reynslu

Höfundur: Lydia Z. X. Brown Þýðing: María Helga Guðmundsdóttir Ég er einhverfur aktivisti sem tekur mikinn þátt í hinsegin pólitík. Mér hefur tekist að klaufast um heiminn án þess að þróa með mér hefðbundinn skilning á kyni. Á uppvaxtarárum mínum gerðu allir ráð fyrir því að ég væri stúlka út…
Ég er ekki skerðingin mín

Ég er ekki skerðingin mín

Viðtal tóku: Ágústa Eir Guðnýjardóttir og Iva Marín Adrichem Sigríður Hlín Jónsdóttir er 22ja ára nemi á mentavísindasviði Háskóla Íslands, í kennaradeild. Aðspurð segist hún stefna á kennarastarfið, en miðað við hversu áhugasöm hún er, segir hún að svo geti farið að hún haldi áfram að mennta sig. En auk…
Yfirlýsing fatlaðra kvenna í Tabú vegna kvikmyndarinnar ‘Me before you’

Yfirlýsing fatlaðra kvenna í Tabú vegna kvikmyndarinnar ‘Me before you’

Við, fatlaðar konur í Tabú, viljum sýna baráttusystkinum okkar í Bretlandi, Bandaríkjunum, Ástralíu og víðar samstöðu, og mótmæla þeim skilaboðum sem kvikmyndin ‘Me before you’ sendir um fatlað fólk en hún byggir á samnefndri skáldsögu Jojo Moyes. Jafnframt mótmælum við því að Sambíóin skuli skilgreina kvikmyndina sem ‘feel-good’ mynd. Við…
Ályktun Tabú vegna málþings um sjaldgæfa sjúkdóma

Ályktun Tabú vegna málþings um sjaldgæfa sjúkdóma

Tabúkonur, sem sumar eru með sjaldgæfa sjúkdóma, sjá sig knúnar til þess að álykta vegna málþings sem haldið er í tilefni Dags sjaldgæfra sjúkdóma þann 29. febrúar n.k., og skipulagt er af Einstökum börnum og Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins. Sjö einstaklingar eru þar á mælendaskrá og enginn þeirra er fötluð…
Að óttast jólasveina á þrítugsaldri

Að óttast jólasveina á þrítugsaldri

Sem börn áttum við það sameiginlegt að vera logandi hræddar við jólasveina. Önnur var hrædd við allar manneskjur í búningum og hin við hávaðaseggi sem höfðu hvella rödd og skelltu hurðum. Slík hræðsla er ekki óalgeng meðal barna en vanalega er það nú þannig að hún rjátlar af okkur er…
Glerkassinn

Glerkassinn

Höfundur: Embla Guðrúnar Ágústsdóttir Ég var ung að árum er ég áttaði mig á því að hugtök á borð við dugleg og hugrekki voru notuð með gjörólíkum hætti um mig og annað fólk. Jafnaldrar mínir og félagar voru dugleg ef þau hjálpuðu til við heimilisverkin eða stóðu sig vel í…
Birtingarmyndir ableisma

Birtingarmyndir ableisma

Höfundar: Embla Guðrúnar Ágústsdóttir og Freyja Haraldsdóttir Eins og við greindum frá í greinni Hvað er ableismi? er ableismi hugtak yfir mismunun og fordóma gagnvart fólki með ólíkar skerðingar, t.d. hreyfihömlun, þroskahömlun, einhverfu, blindu, döff og geðröskun. Skerðingarnar geta verið ýmist meðfæddar eða afleiðing slysa eða veikinda og mismunandi sýnilegar og…
Hvað er ableismi?

Hvað er ableismi?

Höfundar: Embla Guðrúnar Ágústsdóttir og Freyja Haraldsdóttir Þegar fjallað er um mismunun og fordóma er það oft í samhengi við kynjamisrétti, réttarstöðu hinsegin fólks og fólks af erlendum uppruna. Það hefur vakið athygli okkar að sjaldnast er talað um fötlunarmisrétti og –fordóma í alþjóðlegum mannréttindasamningum, landsslögum eða í skýrslum sem…
Einmanaleiki, fötlunarbarátta og femínismi

Einmanaleiki, fötlunarbarátta og femínismi

Höfundur: Freyja Haraldsdóttir Á Íslandi er ekki sterk baráttuhreyfing fatlaðs fólks miðað við víða annars staðar í heiminum. Baráttan hefur meira og minna verið í höndum fárra einstaklinga með skerðingar, lítilla hagsmunahópa fatlaðs fólks, hagsmunasamtaka sem ekki eru stýrð af fötluðu fólki og ófatlaðra stuðningsmanna. Ég vil meina að það…
Leiðbeiningar: Hvernig komum við fram við ófatlað fólk?

Leiðbeiningar: Hvernig komum við fram við ófatlað fólk?

Fyrirmynd: Hvað skal gera þegar þú hittir sjáandi manneskju Fólk sem er með öfgamikla orku, upplifir minni sársauka en eðlilegt telst (eða finnur eingöngu fyrir skyndilegum sársauka) og hreyfist um heiminn á tveimur fótum er flokkað undir yfirhugtakinu ófatlaðir. Megineinkenni ófatlaðrar manneskju eru að hún getur framkvæmt flestar athafnir daglegs lífs án aðstoðar…
Staðreyndir um stöðu fatlaðra kvenna

Staðreyndir um stöðu fatlaðra kvenna

Stúlkur og konur á öllum aldri með hvers konar skerðingu eru almennt með þeim mest viðkvæmu og jaðarsettu manneskjum hvers samfélags. Sjá meira hér. Minna en fimm prósent barna og ungmenna með skerðingar hafa aðgengi að menntun og þjálfun. Stúlkur og ungar konur mæta miklum hindrunum við að taka þátt í…
Lætur píkuna ekki aftra sér…

Lætur píkuna ekki aftra sér…

Höfundur: Embla Guðrúnar Ágústsdóttir Þegar fjallað er um fatlað fólk í fjölmiðlum landsins má oftar en ekki sjá setningar, og jafnvel fyrirsagnir, á borð við „lætur fötlun sína ekki aftra sér“ eða „lætur ekkert stöðva sig þrátt fyrir fötlunina“. Efni fréttanna virðast hafa lítil áhrif á fjölmiðlafólk sem finnur sig knúið…