Druslugangan 2016: Riddarar á hvítum hestum
Líkami minn er dálítið eins og abstraktverk eftir Picasso í samanburði við mjúklegar skvísur málverka Rubens. Með sveigðan hrygg og skakkar mjaðmir, útstæð hér en innstæð þar og ekkert lík þeim sem maður sér á forsíðum tímaritanna. Þó að mörgum þyki það ótrúlegt þá er upplifun mín af eigin líkama,…