Ástarsambönd og tilhugalíf

Druslugangan 2016: Riddarar á hvítum hestum

Druslugangan 2016: Riddarar á hvítum hestum

Líkami minn er dálítið eins og abstraktverk eftir Picasso í samanburði við mjúklegar skvísur málverka Rubens. Með sveigðan hrygg og skakkar mjaðmir, útstæð hér en innstæð þar og ekkert lík þeim sem maður sér á forsíðum tímaritanna. Þó að mörgum þyki það ótrúlegt þá er upplifun mín af eigin líkama,…
Druslugangan 2016: Gefðu þér séns á að komast á séns!

Druslugangan 2016: Gefðu þér séns á að komast á séns!

Höfundur vill ekki láta nafn síns getið Kæru baráttusystur og allar systur sem lesa þennan vonandi valdeflandi pistil. Ég er gift kona á suðvesturhorni landsins, nokkura barna móðir, stunda vinnu og lifi bara ósköp venjulegu lífi eins og við flest. Ég hef lifað við sýnilega fötlun frá fæðingu, en ung…
Druslugangan 2016: Kærastinn dömpaði mér

Druslugangan 2016: Kærastinn dömpaði mér

Höfundur lætur ekki nafn síns getið Fyrir 30 árum var ég 16 ára unglingsstúlka og bjó í litlu þorpi úti á landi. Ég hef búið við sýnilega fötlun alla mína ævi og þó það hafi vissulega alltaf háð mér í heimi sem gerir ekki ráð fyrir fjölbreytileikanum, þá fann ég…