#druslugangan2016

Druslugangan 2016: Riddarar á hvítum hestum

Druslugangan 2016: Riddarar á hvítum hestum

Líkami minn er dálítið eins og abstraktverk eftir Picasso í samanburði við mjúklegar skvísur málverka Rubens. Með sveigðan hrygg og skakkar mjaðmir, útstæð hér en innstæð þar og ekkert lík þeim sem maður sér á forsíðum tímaritanna. Þó að mörgum þyki það ótrúlegt þá er upplifun mín af eigin líkama,…
Druslugangan 2016: Gefðu þér séns á að komast á séns!

Druslugangan 2016: Gefðu þér séns á að komast á séns!

Höfundur vill ekki láta nafn síns getið Kæru baráttusystur og allar systur sem lesa þennan vonandi valdeflandi pistil. Ég er gift kona á suðvesturhorni landsins, nokkura barna móðir, stunda vinnu og lifi bara ósköp venjulegu lífi eins og við flest. Ég hef lifað við sýnilega fötlun frá fæðingu, en ung…
Druslugangan 2016: Ekki mín spegilmynd

Druslugangan 2016: Ekki mín spegilmynd

Ég sat stjörf ein í stofunni og mændi á slökktan sjónvarpsskjáinn. Innra með mér bærðust ótal tilfinningar; skömm, forvitni, eftirsjá og ótti. Ég var hissa. Mig langaði að segja og spyrja um svo margt en vissi að ég gat aldrei sagt neinum frá þessu. Ég var þrettán ára og ein heima…
Druslugangan 2016: Fantasíur

Druslugangan 2016: Fantasíur

Höfundur lætur ekki nafn síns getið Ég elska fantasíur! Þær eru mín eigin sköpun, eitthvað sem ég á og stjórna alveg sjálf. Ég get haldið þeim útaf fyrir mig eða deilt þeim með öðrum, valdið er mitt. Fyrir mig eru fantasíur betri en nokkurt kynlífstæki bæði þegar kemur að kynlífi…
Druslugangan 2016: Obeldi og fatlaðar konur á Íslandi

Druslugangan 2016: Obeldi og fatlaðar konur á Íslandi

Höfundar: Sigríður Jónsdóttir og Þorbera Fjölnisdóttir Þann 17. nóvember sl. gekk hópur kvenna frá Tabú og Kvennahreyfingu ÖBÍ kröfugöngu milli ráðuneyta og Alþingis til að mótmæla niðurfellingu mála um kynferðisofbeldi á dvalarheimilinu Nýjabæ, mála sem Kastljós hafði gert ítarleg skil nokkru áður. Mótmælin beindust ekki eingöngu að umræddum brotum og…
Druslugangan 2016: Fín drusla

Druslugangan 2016: Fín drusla

Fín drusla   Orðin svíða, þegar hún segir við mig: ,,Þú ert fín drusla,, Orðin stinga inn að beini, verða að sorg sem ég leyni Skömmin sem mamma gat aldrei skilað   Innsti inni vissi ég að hún meinti þetta ekki Orðin eru sögð undir áhrifum; þegar hún er í…
Druslugangan 2016: Kærastinn dömpaði mér

Druslugangan 2016: Kærastinn dömpaði mér

Höfundur lætur ekki nafn síns getið Fyrir 30 árum var ég 16 ára unglingsstúlka og bjó í litlu þorpi úti á landi. Ég hef búið við sýnilega fötlun alla mína ævi og þó það hafi vissulega alltaf háð mér í heimi sem gerir ekki ráð fyrir fjölbreytileikanum, þá fann ég…