Fatlaðar mæður

Sjö ára afmæli með aðstoð: hugleiðingar um NPA

Sjö ára afmæli með aðstoð: hugleiðingar um NPA

Höfundur: Sigrún Bessadóttir Það er fimmtudagssíðdegi. Sonur minn er að fara að halda upp á sjö ára afmælið sitt í skemmtigarði í Helsinki þar sem við búum. Von er á fimmtán börnum sem ætla að ærslast og skemmta sér í einn og hálfan tíma. Við foreldrarnir og sonurinn mætum tímanlega. Með…
Bréf til einhverfa barnsins míns

Bréf til einhverfa barnsins míns

Höfundur: Michelle Sutton Fallega einhverfa barnið mitt, Einn daginn þegar þú verður eldri, muntu kannski rekast á sögur á internetinu. Sögur um foreldra sem meiða börnin sín – einhverf börn eins og þig. Þú gætir séð marga foreldra segja að þeir vorkenni þeim foreldrum. Þú gætir séð þá segja hluti…
„Sæktu myndavélina!“

„Sæktu myndavélina!“

Höfundur: Sigríður Jónsdóttir Ég var fertug þegar ég eignaðist son minn. Það er ekki hægt að lýsa eftirvæntingunni þegar maður loks eignast barn eftir langa bið. Frá fyrsta degi vitneskjunnar um að líf hefði kviknað gekk ég um á rósrauðu skýi, tilfinningin var ólýsanleg. Allt gekk eins og í sögu…
Mamman sem heyrir ekki neitt

Mamman sem heyrir ekki neitt

Höfundur: Heiðdís Dögg Eiríksdóttir Ég er mamma sem er tvítyngd á íslensku táknmáli (íTM) og íslensku ritmáli og er Döff (heyrnarlaus sem nota íslenskt táknmál). Í augum annarra er ég mamman sem heyrir ekki neitt og er með þá skerðingu samkvæmt læknisfræðilegu sjónarhorni sem ég upplifi og skilgreini mig aldrei…
,,Mamma, af hverju horfir fólk svona á okkur?”

,,Mamma, af hverju horfir fólk svona á okkur?”

Höfundur: Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir Einu sinni var ung kona sem átti heima í Reykjavík. Um tíma eða í eitt ár leigði hún íbúð í húsnæði sem var aðeins ætlað fyrir hreyfihamlað fólk. Unga konan bjó þar í pínu lítilli 20 fermetra íbúð er hún leigði af hagsmunasamtökum fyrir fatlað fólk.…
Reynsla mín af því að vera seinfær móðir

Reynsla mín af því að vera seinfær móðir

Höfundur: María Hreiðarsdóttir Þann 24.11.2002 í fæddist mér sonurinn Ottó Bjarki. Það hafði verið mér draumur um nokkurt skeið að eignast barn og því var ég mjög glöð þegar drengurinn minn var kominn í heiminn. Ég elskaði barnið frá fyrstu tíð. En það var sárt að ekki treystu mér allir…
Tabúið um fatlaða foreldra

Tabúið um fatlaða foreldra

Kara Ayers og eiginmaður hennar Adam eru frá Ohio í Bandaríkjunum eiga dótturina Hannah og eru nú í ferli að ættleiða dreng frá Kína, Eli. Kara og Adam eru bæði með skerðingu og hefur Kara verið mjög opinská með reynslu sína af foreldrahlutverkinu. Þegar Hannah fæddist byrjaði Kara að halda…