Femínismi

Sjö ára afmæli með aðstoð: hugleiðingar um NPA

Sjö ára afmæli með aðstoð: hugleiðingar um NPA

Höfundur: Sigrún Bessadóttir Það er fimmtudagssíðdegi. Sonur minn er að fara að halda upp á sjö ára afmælið sitt í skemmtigarði í Helsinki þar sem við búum. Von er á fimmtán börnum sem ætla að ærslast og skemmta sér í einn og hálfan tíma. Við foreldrarnir og sonurinn mætum tímanlega. Með…
Not being heard: #metoo and disabled women

Not being heard: #metoo and disabled women

Speech performed at the #Metoo conference in Reykjavík on the 18th of September 2018 Anna Sigrún Ingimarsdóttir, doctoral student in disability studies and a social worker   The #metoo movement initiated waves of fires when women on a global scale started to open up about experiences of sexual violence, an…
Mikilvægi samtvinnunar í feminískum byltingum: Fatlaðar konur og #metoo

Mikilvægi samtvinnunar í feminískum byltingum: Fatlaðar konur og #metoo

Erindi flutt á málþingi á vegum Félags – og mannvísindadeildar Háskóla Íslands 13. apríl sl. undir yfirskriftinni Samfélagsbyltingin #MeToo. Höfundur: Freyja Haraldsdóttir Rétt fyrir jólin, í miðri hringiðu #metoo byltingarinnar, fékk ég símtal frá blaðakonu sem vildi ræða við mig um það hvers vegna fatlaðar konur væru svo ósýnilegar í umræðunni.…
Að geta andað á ný

Að geta andað á ný

Höfundur: Freyja Haraldsdóttir Sem barn og unglingur vildi ég alls ekki tilheyra hópi fatlaðs fólks. Ég var hrædd við stimplun, jaðarsetningu og öll gildishlöðnu orðin sem notuð eru um okkur. Ég hélt að með því að vera sem fjarlægust öðrum fötluðum börnum og unglingum myndi ég sleppa við það að…
Mitt meinta kosningarafmæli

Mitt meinta kosningarafmæli

Höfundur: Embla Guðrúnar Ágústsdóttir „Hvað ætli þið svo að kjósa?“ Ekkert svar, bara smá dularfullt glott yfir eldhúsborðið. Þá má ekki spyrja aftur, því hver og ein manneskja hefur rétt á leynilegri atkvæðagreiðslu. Mikið hlakkaði ég til að fá að taka þátt í þessu leyndardómsfulla athæfi fullorðna fólksins. Kosningar voru merkilegar…
Opið bréf til Gunnars Braga

Opið bréf til Gunnars Braga

Ég hef á tilfinningunni að þetta bréf sem ég er að skrifa þér sé tilgangslaust. Ég hef á tilfinningunni, miðað við ákvarðanir þínar síðustu daga, að þú látir þig skoðanir konu lítið varða. Ég hef á tilfinningunni, miðað við framgöngu ríkisstjórnarinnar sem þú ert hluti af, að flestar ákvarðanir séu…
Femínismi – fyrir suma?

Femínismi – fyrir suma?

Höfundur: Arndís Lóa Magnúsdóttir Síðasta ár tók ég mjög áhugaverðan kynjafræðikúrs sem valgrein á lokaárinu mínu í menntaskóla. Hluti af áfanganum var að sækja viðburð ,,úti í bæ” að eigin vali, tengdum femínisma. Á sama tíma átti sér stað mikil vitundarvakning um femínisma innan framhaldsskólanna. Mörg femínistafélög voru sett á laggirnar…
Einmanaleiki, fötlunarbarátta og femínismi

Einmanaleiki, fötlunarbarátta og femínismi

Höfundur: Freyja Haraldsdóttir Á Íslandi er ekki sterk baráttuhreyfing fatlaðs fólks miðað við víða annars staðar í heiminum. Baráttan hefur meira og minna verið í höndum fárra einstaklinga með skerðingar, lítilla hagsmunahópa fatlaðs fólks, hagsmunasamtaka sem ekki eru stýrð af fötluðu fólki og ófatlaðra stuðningsmanna. Ég vil meina að það…