Fötluð börn og unglingar

Yfirlýsing Tabú vegna ofbeldis þroskaþjálfa gagnvart fötluðu leikskólabarni

Yfirlýsing Tabú vegna ofbeldis þroskaþjálfa gagnvart fötluðu leikskólabarni

Tabú, feminísk fötlunarhreyfing, gerir alvarlegar athugasemdir við verklag leikskóla Kópavogsbæjar og skort á viðbrögðum sveitarfélagsins vegna ítrekaðra ofbeldisbrota þroskaþjálfa í starfi sínu gagnvart fötluðu barni á tímabilinu 2017-2018. Þá bendir Tabú á augljósar brotalamir í ráðningarferlum hjá Reykjavíkurborg sem hafa verið afhjúpaðar í ljósi þessa máls en umræddur þroskaþjálfi var…
Skammarillgresið

Skammarillgresið

Höfundur: Jana Birta Björnsdóttir, Msc í lífeindafræði og Tabúkona English version here Förum aftur til ársins 1994, ég er stödd í búð með mömmu. Skódeildin grípur athygli mína og ég gleymi mér í að skoða allskonar flotta skó. Ég finn að einhver horfir á mig, ég lít upp og þar…
Bréf til einhverfa barnsins míns

Bréf til einhverfa barnsins míns

Höfundur: Michelle Sutton Fallega einhverfa barnið mitt, Einn daginn þegar þú verður eldri, muntu kannski rekast á sögur á internetinu. Sögur um foreldra sem meiða börnin sín – einhverf börn eins og þig. Þú gætir séð marga foreldra segja að þeir vorkenni þeim foreldrum. Þú gætir séð þá segja hluti…
Skuggaskimun: Menntamálastofnun tryggir ekki fjölbreytileika í ungmennaráði

Skuggaskimun: Menntamálastofnun tryggir ekki fjölbreytileika í ungmennaráði

Þann 29. nóvember ’16 sendi Skuggaskimun Tabú fyrirspurn til Ungmennaráðs Menntamálastofnunar þar sem óskað var eftir upplýsingum um með hvaða hætti ungmennaráð Menntamálastofnunar endurspeglar margbreytileika ungmenna á Íslandi og hvort (og þá hvaða) formlegu aðferðum Menntamálastofnun beitti við val á fulltrúum í ungmennaráðið. Menntamálastofnun sendi Skuggaskimun Tabú eftirfarandi svar þann 7. desember ’16: „Vísað er…
Skuggaskimun: Ungmennaráð Menntamálastofnunar

Skuggaskimun: Ungmennaráð Menntamálastofnunar

Skuggaskimun hefur það hlutverk að kanna starfsemi stofnanna, hagsmunasamtaka, sveitarfélaga og fyrirtækja sem veita almenningi þjónustu, upplýsingar, ráðgjöf og stuðning. Tabú kallar eftir upplýsingum um ungmennaráð Menntamálastofnunar. Mánudaginn 28. nóvember 2016 birtist frétt vefsíðu Menntamálastofnunar um stofnun ungmennaráðs Menntamálastofnunar. Í fréttinni kemur fram með hvaða hætti ráðið var sett saman og…
Yfirlýsing Tabúkvenna til borgarstjórnar vegna fyrirhugaðrar vistunar barna og ungmenna á Kópavogshæli

Yfirlýsing Tabúkvenna til borgarstjórnar vegna fyrirhugaðrar vistunar barna og ungmenna á Kópavogshæli

Föstudaginn 9. september sl. birti Friðrik Sigurðsson, sem starfar fyrir Þroskahjálp, pistil undir heitinu Uppbygging Kópavogshælis? þar sem hann spyrst fyrir um hvort rétt sé að vista eigi fötluð ungmenni á Kópavogshæli til bráðabirgða á meðan varanlegt úrræði (svokallað) er gert tilbúið. Tabú krefst einnig svara við þessari fyrirspurn enda málið…
Skuggaskimun: Svör frá Barnahúsi

Skuggaskimun: Svör frá Barnahúsi

Þann 23. mars sl. sendi Skuggaskimun Tabú spurningar til Barnahúss um aðgengi fyrir fatlað fólk í Barnahúsi. Bárust svörn frá Barnahúsi 6 dögum síðar, þann 29. mars. Vegna óvæntra og óviðráðanlegra aðstæðna hefur starfsemi Tabú verið í lágmarki síðastliðinn mánuð og því hefur ekki verið unnt að birta svörin fyrr en…
Skuggaskimun: Spurningar til Barnahúss

Skuggaskimun: Spurningar til Barnahúss

Skuggaskimun hefur það hlutverk að kanna starfsemi stofnanna, hagsmunasamtaka, sveitarfélaga og fyrirtækja sem veita almenningi þjónustu, upplýsingar, ráðgjöf og stuðning. Vakin hefur verið athygli okkar á að Barnahús sé ekki að fullu aðgengilegt fyrir fötluð og/eða langveik börn, börn sem þurfa að koma í Barnahús og eiga fatlaða foreldra og…
Eru „óheilbrigð“ börn svona skelfilegur hlutur að eiga?

Eru „óheilbrigð“ börn svona skelfilegur hlutur að eiga?

Sif Hauksdóttir er þriggja barna móðir í Kópavogi, hún á tvo drengi og eina stúlku. Synir hennar eru báðir greindir með Duchenne sjúkdóminn sem veldur stigvaxandi hreyfihömlun með tímanum. Við rákumst á hugleiðingu hennar á Facebook og fengum leyfi til þess að birta hana hér: „Maður má maður vera ánægður…
„Þetta er hans líkami og hann þarf að stjórna.“

„Þetta er hans líkami og hann þarf að stjórna.“

Það er kannski ekki á hverjum degi sem kona tekur opinbert viðtal við eina af sínum bestu vinkonum en það gerði ég nú samt. Eða bara viðtal yfir höfuð. Aldís Sigurðardóttir er þriggja barna móðir í Hafnarfirði en hún á Silju Katrínu sem er ellefu ára, Sigurð Sindra sem er…
Fimm ára stelpan sem fór ein út í heiminn

Fimm ára stelpan sem fór ein út í heiminn

Höfundur: Ágústa Eir Guðnýjardóttir Hluti I Yfirleitt læt ég bernskuminningarnar ekki flækjast fyrir mér, ekki svona dagsdaglega. Ég hef reynt, eftir fremsta megni, að gleyma þeim, ýta þeim til hliðar, læsa þær ofaní ruslagámi hugans og henda lyklinum. Ekki svo að skilja að allar bernskuminningarnar séu slæmar, alls ekki. Ég…
Staðreyndir um stöðu fatlaðra barna

Staðreyndir um stöðu fatlaðra barna

Lítil tölfræði er til um fötluð börn og allar upplýsingar sem eru fyrir hendi byggja á færri mögulegum rannsóknum heldur en fyrir flesta aðra hópa af börnum. Upplýsingarnar sýna þó að stórt hlutfall af fötluðum börnum er neitað um aðgang að grunnþjónustu, meðal annars menntun og heilsugæslu. Jafnframt að stærstu…
Býflugnauppeldið

Býflugnauppeldið

Höfundur: Freyja Haraldsdóttir Í fyrra rak ég augun í orð Mary Kay Ash, sem sagði að raunverulega ætti býfluga ekki að geta flogið, en af því að hún veit ekki að hún á ekki að geta það, gerir hún það samt. Ég hugsaði um leið til foreldra minna og áttaði mig á því…
Fötluð dóttir mín er ekki hetjan mín

Fötluð dóttir mín er ekki hetjan mín

Þegar við fyrst kynntumst skerðingunni klofnum hrygg þekkti ég engan með þá skerðingu né foreldra sem áttu börn með hana. Eitt af því besta sem hefur átt sér stað síðustu tvö ár er að kynnast fólki sem er að ganga í gegnum það sama – bloggara sem eiga börn með klofin hrygg…
Tabúið um fatlaða foreldra

Tabúið um fatlaða foreldra

Kara Ayers og eiginmaður hennar Adam eru frá Ohio í Bandaríkjunum eiga dótturina Hannah og eru nú í ferli að ættleiða dreng frá Kína, Eli. Kara og Adam eru bæði með skerðingu og hefur Kara verið mjög opinská með reynslu sína af foreldrahlutverkinu. Þegar Hannah fæddist byrjaði Kara að halda…