Hatursorðræða

Yfirlýsing Tabú vegna fundarboðs allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis

Yfirlýsing Tabú vegna fundarboðs allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis

Tabú, feminískri fötlunarhreyfingu, var boðið á fund allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis í dag til að ræða breytingar á almennum hegningarlögum – þrengingu ákvæðis um hatursorðræðu. Fundarboðið barst í kjölfar umsagnar Tabú um málið. Lesa má umsögnina hér. Í ljósi þeirrar staðreyndar að einn nefndarmanna er Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins…
Umsögn Tabú um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum

Umsögn Tabú um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum

Reykjavík, 16. mars 2019 Umsögn Tabú um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, með síðari breytingum (þrenging ákvæðis um hatursorðræðu), þskj. 896, 543. mál. Tabú, femínísk fötlunarhreyfing, gerir alvarlegar athugasemdir við framkomið frumvarp til laga um þrengingu ákvæðis um hatursorðræðu. Frumvarpið gengur gegn öllum ábendingum sem…