Ragnar Emil: Ég er fatlaður allan sólarhringinn – ég bý heima hjá mér
Ég heiti Ragnar Emil Hallgrímsson og er í 3. bekk í Hraunvallaskóla í Hafnarfirði. Ég á heima með mömmu minni sem heitir Aldís, pabba mínum sem heitir Hallgrímur, systur minni henni Silju Katrínu og bróður mínum Sigurði Sindra. Ég á líka annan stóra bróður sem er orðinn fullorðinn og býr…