#heimahjámér

Virðingarvakningin Heima hjá mér fer fram vorið 2016 til stuðnings Benedikts H. Bjarnason og Salbjörgu Atladóttur sem hafa bæði þurft að lögsækja Reykjavíkurborg fyrir mannréttindabrot og tapað málunum fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur og öðru fyrir hæstarétti. Fatlað fólk sem býr við þau réttindi að búa heima hjá sér með aðstoð deilir nú reynslu sinni í gegnum greinaskrif með það að markmiði vekja athygli á því misrétti sem á sér stað við úthlutun þjónustu. Virðingarvakningin fer fram undir myllumerkinu #heimahjámér

Áslaug: Ég er fötluð allan sólarhringinn – ég bý heima hjá mér

Áslaug: Ég er fötluð allan sólarhringinn – ég bý heima hjá mér

Höfundur: Áslaug Ýr Hjartardóttir Eigið heimili, bílpróf, stúdentspróf, íþróttir, góð vinna. Allt eru þetta sjálfsagðir hlutir sem íslensk stúlka getur látið sig dreyma um. Flest af þessu telst tilheyra sjálfsögðum mannréttindum, s.s. menntun, ferðafrelsi og síðast en ekki síst valfrelsi. En einhvern veginn er það ekki sjálfsagt að allir fái…
Ágústa: Ég er fötluð allan sólarhringinn – ég bý heima hjá mér

Ágústa: Ég er fötluð allan sólarhringinn – ég bý heima hjá mér

Höfundur: Ágústa Eir Guðnýjardóttir Á síðustu þremur mánuðum hefur réttarkerfi Íslands, báðum dómstigum, tekist að fótum troða mannréttindi tveggja fatlaðra einstaklinga með þeim hætti að maður getur ekki orða bundist. Hér er annars vegar um að ræða dóm Hæstaréttar í máli Benedikts Hákons Bjarnasonar þar sem Reykjavíkurborg var sýknuð af kröfu…