Hinsegin líf

„Starina er hugrökk og þorir að vera hún sjálf.

„Starina er hugrökk og þorir að vera hún sjálf.

Ólafur Helgi Móberg er tískuhönnuður sem útskrifaðist úr hönnunarnámi í Mílanó. Hann hefur meðal annars hannað kjóla, búninga og brúðarkjóla. Jafnframt því tekur hann að sér skipulagningu brúðkaupa og heldur úti vefsíðunni olafurhelgi.com. Ég mæli mér mót við Ólaf Helga á kaffihúsi í borginni. Það er ró og næði á…