Hinsegin líf

Kynóljóst: Skörun einhverfrar og trans reynslu

Kynóljóst: Skörun einhverfrar og trans reynslu

Höfundur: Lydia Z. X. Brown Þýðing: María Helga Guðmundsdóttir Ég er einhverfur aktivisti sem tekur mikinn þátt í hinsegin pólitík. Mér hefur tekist að klaufast um heiminn án þess að þróa með mér hefðbundinn skilning á kyni. Á uppvaxtarárum mínum gerðu allir ráð fyrir því að ég væri stúlka út…
„Starina er hugrökk og þorir að vera hún sjálf.

„Starina er hugrökk og þorir að vera hún sjálf.

Ólafur Helgi Móberg er tískuhönnuður sem útskrifaðist úr hönnunarnámi í Mílanó. Hann hefur meðal annars hannað kjóla, búninga og brúðarkjóla. Jafnframt því tekur hann að sér skipulagningu brúðkaupa og heldur úti vefsíðunni olafurhelgi.com. Ég mæli mér mót við Ólaf Helga á kaffihúsi í borginni. Það er ró og næði á…