Klósett

Ég er alveg að pissa í mig

Ég er alveg að pissa í mig

Ég er búin að vera á þönum allan daginn. Byrjaði á fundi, fór svo í sjónvarpsviðtal, beint á annan fund og ætla að hitta vini á Happy hour seinni partinn. En ég er alveg að pissa í mig. Það er ekki aðgengi á fundarstaðnum og ekki heldur á barnum. Klukkan…
Að klífa klósett(djöfulinn)

Að klífa klósett(djöfulinn)

Höfundur: Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir (birtist fyrst á Facebook síðu höfundar 20. nóvember sl.) Í tilefni af alþjóðlega klósettdeginum þá get ég upplýst ykkur um að ég á í ástar- og hatursambandi við klósett. Ég elska klósettið mitt heima. Margir hreyfihamlaðir einstaklingar hafa reynslu af því að geta ekki farið á…