Kynlíf og kynverund

Druslugangan 2016: Riddarar á hvítum hestum

Druslugangan 2016: Riddarar á hvítum hestum

Líkami minn er dálítið eins og abstraktverk eftir Picasso í samanburði við mjúklegar skvísur málverka Rubens. Með sveigðan hrygg og skakkar mjaðmir, útstæð hér en innstæð þar og ekkert lík þeim sem maður sér á forsíðum tímaritanna. Þó að mörgum þyki það ótrúlegt þá er upplifun mín af eigin líkama,…
Druslugangan 2016: Ekki mín spegilmynd

Druslugangan 2016: Ekki mín spegilmynd

Ég sat stjörf ein í stofunni og mændi á slökktan sjónvarpsskjáinn. Innra með mér bærðust ótal tilfinningar; skömm, forvitni, eftirsjá og ótti. Ég var hissa. Mig langaði að segja og spyrja um svo margt en vissi að ég gat aldrei sagt neinum frá þessu. Ég var þrettán ára og ein heima…
Druslugangan 2016: Fantasíur

Druslugangan 2016: Fantasíur

Höfundur lætur ekki nafn síns getið Ég elska fantasíur! Þær eru mín eigin sköpun, eitthvað sem ég á og stjórna alveg sjálf. Ég get haldið þeim útaf fyrir mig eða deilt þeim með öðrum, valdið er mitt. Fyrir mig eru fantasíur betri en nokkurt kynlífstæki bæði þegar kemur að kynlífi…
Ligelyst: kynlíf, ást og fötlun

Ligelyst: kynlíf, ást og fötlun

Kynfræðslu kannast allir við úr skóla. Fræðsla sem á að fræða okkur um breytingar á líkama okkar, kynlíf og kynverund. Flestum er ljóst að fræðslunni eins og henni er háttað í dag er ábótavant þó að undanfarin ár hafi orðið jákvæðar breytingar. Fræðslan er enn nokkuð einsleit og sýnir sjaldnast…
10 algengar mýtur um kynlíf og fötlun

10 algengar mýtur um kynlíf og fötlun

Þýtt af tumblr síðunni Fuck Yeah, Gender Studies. Listann settu saman Miriam Kaufman, M.D., Cory Silverberg og Fran Odette höfundar bókarinnar The Ultimate Guide to Sex and Disability. 1. Fatlað og langveikt fólk er ekki kynverur. -Ef ég er ekki kynvera, hvað var ég þá eiginlega að gera í nótt? Bara…
Ég elska þig, líka

Ég elska þig, líka

  Ljósmyndarinn Olivier Fermariello vildi brjótast í gegnum tabúin í tengslum við kynverund og sjálfsmynd fatlaðs fólks með því taka myndir af fötluðu fólki innan svefnherbergisins undir yfirskriftinni „Ég elska þig, líka“. Í heimi þar sem fegurð er skilgreind út frá mjög þröngum og ófötluðum stöðlum veldur líkamlegur margbreytileiki stundum vanlíðan…