Líkamsvirðing

Skammarillgresið

Skammarillgresið

Höfundur: Jana Birta Björnsdóttir, Msc í lífeindafræði og Tabúkona English version here Förum aftur til ársins 1994, ég er stödd í búð með mömmu. Skódeildin grípur athygli mína og ég gleymi mér í að skoða allskonar flotta skó. Ég finn að einhver horfir á mig, ég lít upp og þar…
„Æi, þessar greyið móðursjúku konur“

„Æi, þessar greyið móðursjúku konur“

Það er grámyglulegur fimmtudagseftirmiðdagur þegar ég banka upp á hjá Báru Halldórsdóttur. Sonur hennar, Leó, opnar fyrir mér ásamt forvitnum og fjörugum fjölskylduhundi, henni Kíru. Mér er vísað inn í stofu þar sem Bára situr en þrátt fyrir að vera að jafna sig eftir spítaladvöl er hún tilbúin að verja…
Þú ert ekki fötluð, þú haltrar bara aðeins

Þú ert ekki fötluð, þú haltrar bara aðeins

Rán Birgisdóttir er 18 ára gömul og stundar nám á félagsfræðibraut við Menntaskólann í Hamrahlíð. Þar að auki starfar hún í ritfangaverslun og tekur virkan þátt í Stelpur rokka og Tabú. Við mælum okkur mót á köldum rigningardegi yfir heitu kaffi til þess að ræða saman um viðhorf samfélagsins til…
Druslugangan 2016: Riddarar á hvítum hestum

Druslugangan 2016: Riddarar á hvítum hestum

Líkami minn er dálítið eins og abstraktverk eftir Picasso í samanburði við mjúklegar skvísur málverka Rubens. Með sveigðan hrygg og skakkar mjaðmir, útstæð hér en innstæð þar og ekkert lík þeim sem maður sér á forsíðum tímaritanna. Þó að mörgum þyki það ótrúlegt þá er upplifun mín af eigin líkama,…
Að sjá líkama eins og sinn á leiksviði

Að sjá líkama eins og sinn á leiksviði

Höfundur: Freyja Haraldsdóttir Fyrir flesta er það hversdagsleg upplifun að sjá líkama sem svipa til þeirra eigin út um allt. Í kringum sig og í sjónvarpinu, blöðum, bókum og leiksýningum. Fyrir aðra er það sjaldgæf upplifun eða jafnvel á sér aldrei stað. Alveg frá því að ég var lítil og…
„Þetta er hans líkami og hann þarf að stjórna.“

„Þetta er hans líkami og hann þarf að stjórna.“

Það er kannski ekki á hverjum degi sem kona tekur opinbert viðtal við eina af sínum bestu vinkonum en það gerði ég nú samt. Eða bara viðtal yfir höfuð. Aldís Sigurðardóttir er þriggja barna móðir í Hafnarfirði en hún á Silju Katrínu sem er ellefu ára, Sigurð Sindra sem er…
Ég elska þig, líka

Ég elska þig, líka

  Ljósmyndarinn Olivier Fermariello vildi brjótast í gegnum tabúin í tengslum við kynverund og sjálfsmynd fatlaðs fólks með því taka myndir af fötluðu fólki innan svefnherbergisins undir yfirskriftinni „Ég elska þig, líka“. Í heimi þar sem fegurð er skilgreind út frá mjög þröngum og ófötluðum stöðlum veldur líkamlegur margbreytileiki stundum vanlíðan…
Að læra að elska mig alla

Að læra að elska mig alla

Þegar klukkan sló miðnætti og árið 2014 gekk í garð gaf ég sjálfri mér loforð. Næstu tólf mánuðir ævi minnar yrðu öðruvísi. Fram að þessu hafði ég sett mér áramótaheit um að léttast, lifa heilbrigðari lífsstíl eða líta betur út. Svo endaði það með því að ég var uppfull af…
„Líkami minn er ekki almenningseign“ – Drusluganga 2014

„Líkami minn er ekki almenningseign“ – Drusluganga 2014

Ræða Emblu Guðrúnar Ágústsdóttur í Druslugöngunni 26. júlí 2014 Flestöll lærum við það frá unga aldri að það er sorglegt, slæmt og óaðlaðandi að vera fatlaður. Við lærum að vera góð við greyið fatlaða fólkið og þá sem minna mega sín. Við leiðum sjaldnast hugann að því hvernig tilfinning það…