Skammarillgresið
Höfundur: Jana Birta Björnsdóttir, Msc í lífeindafræði og Tabúkona English version here Förum aftur til ársins 1994, ég er stödd í búð með mömmu. Skódeildin grípur athygli mína og ég gleymi mér í að skoða allskonar flotta skó. Ég finn að einhver horfir á mig, ég lít upp og þar…