menning

Yfirlýsing fatlaðra kvenna í Tabú vegna kvikmyndarinnar ‘Me before you’

Yfirlýsing fatlaðra kvenna í Tabú vegna kvikmyndarinnar ‘Me before you’

Við, fatlaðar konur í Tabú, viljum sýna baráttusystkinum okkar í Bretlandi, Bandaríkjunum, Ástralíu og víðar samstöðu, og mótmæla þeim skilaboðum sem kvikmyndin ‘Me before you’ sendir um fatlað fólk en hún byggir á samnefndri skáldsögu Jojo Moyes. Jafnframt mótmælum við því að Sambíóin skuli skilgreina kvikmyndina sem ‘feel-good’ mynd. Við…