menning

Opið bréf til útvarpsstjóra vegna lélegs aðgengis að vefsvæði RÚV

Opið bréf til útvarpsstjóra vegna lélegs aðgengis að vefsvæði RÚV

Ágæti útvarpsstjóri. Tabú er feminísk hreyfing fatlaðra kvenna sem lætur sig varða hvers kyns hagsmunamál fatlaðs fólks, þ.á.m. aðgengi að þjónustu fyrirtækja og stofnana samfélagsins í víðasta skilningi. Erindi okkar með bréfi þessu er að benda á að vefsíða Ríkisútvarpsins er mjög óaðgengileg blindu og sjónskertu fólki sem notar sérstakan…
Yfirlýsing fatlaðra kvenna í Tabú vegna kvikmyndarinnar ‘Me before you’

Yfirlýsing fatlaðra kvenna í Tabú vegna kvikmyndarinnar ‘Me before you’

Við, fatlaðar konur í Tabú, viljum sýna baráttusystkinum okkar í Bretlandi, Bandaríkjunum, Ástralíu og víðar samstöðu, og mótmæla þeim skilaboðum sem kvikmyndin ‘Me before you’ sendir um fatlað fólk en hún byggir á samnefndri skáldsögu Jojo Moyes. Jafnframt mótmælum við því að Sambíóin skuli skilgreina kvikmyndina sem ‘feel-good’ mynd. Við…