Menntun og atvinna

Afstofnannavæðið skólakerfið!

Afstofnannavæðið skólakerfið!

Höfundur: Shain M. Neumeier Þýðing: Freyja Haraldsdóttir Að hverfa frá aðgreindum stofnannaúrræðum og verða hluti af samfélögum okkar hefur gert fötluðu fólki kleyft að njóta mannréttinda á sínum forsendum. Það hefur einnig varið okkur frá alvarlegu ofbeldi sem stofnanir leyfa og fela fyrir almenningi. Hinsvegar telur margt ófatlað fólk það…
Skuggaskimun: Menntamálastofnun tryggir ekki fjölbreytileika í ungmennaráði

Skuggaskimun: Menntamálastofnun tryggir ekki fjölbreytileika í ungmennaráði

Þann 29. nóvember ’16 sendi Skuggaskimun Tabú fyrirspurn til Ungmennaráðs Menntamálastofnunar þar sem óskað var eftir upplýsingum um með hvaða hætti ungmennaráð Menntamálastofnunar endurspeglar margbreytileika ungmenna á Íslandi og hvort (og þá hvaða) formlegu aðferðum Menntamálastofnun beitti við val á fulltrúum í ungmennaráðið. Menntamálastofnun sendi Skuggaskimun Tabú eftirfarandi svar þann 7. desember ’16: „Vísað er…
Skuggaskimun: Ungmennaráð Menntamálastofnunar

Skuggaskimun: Ungmennaráð Menntamálastofnunar

Skuggaskimun hefur það hlutverk að kanna starfsemi stofnanna, hagsmunasamtaka, sveitarfélaga og fyrirtækja sem veita almenningi þjónustu, upplýsingar, ráðgjöf og stuðning. Tabú kallar eftir upplýsingum um ungmennaráð Menntamálastofnunar. Mánudaginn 28. nóvember 2016 birtist frétt vefsíðu Menntamálastofnunar um stofnun ungmennaráðs Menntamálastofnunar. Í fréttinni kemur fram með hvaða hætti ráðið var sett saman og…
Hæfing vinnumarkaðarins og verðmæti fatlaðs fólks

Hæfing vinnumarkaðarins og verðmæti fatlaðs fólks

Höfundar: Embla Guðrúnar Ágústsdóttir og Freyja Haraldsdóttir Réttarstaða fatlaðs fólks til jafnra tækifæra á vinnumarkaði er í raun mjög skýr á Íslandi. Í lögum um málefni fatlaðs fólks nr. 59/1992 segir í 32. gr. að fatlað fólk skuli eiga forgang að atvinnu hjá ríki og sveitarfélagi ef starfshæfni þess er…
Atvinna óskast: Ég mæti í vinnu þegar ég get

Atvinna óskast: Ég mæti í vinnu þegar ég get

Höfundur: Margrét Ýr Einarsdóttir Konan hallar sér aftur í stólnum og leggur hendur í kjöltu sér. Hún hefur unnið núna í 12 tíma og vonar að vinnuveitandinn taki ekki eftir pásunni sem hún hefur tekið sér að honum forspurðum. Hendurnar eru þreyttar, fæturnir eru bólgnir og lúnir en konan freistast…
Fötlun og fátækt

Fötlun og fátækt

Höfundur: Þorbera Fjölnisdóttir Þær raddir hafa oft heyrst að það verði alltaf til fátækt fólk, svona eins og það væri nokkurs konar náttúrulögmál sem ekkert sé hægt að gera við. Þetta er einfaldlega ekki rétt. Fátækt er ekki náttúrulögmál, heldur afleiðing pólitískra ákvarðana. Fátækt er því fyrst og fremst afleiðing þess…
Að vera mismunað á grundvelli tjáningar í Háskóla Íslands

Að vera mismunað á grundvelli tjáningar í Háskóla Íslands

Höfundur: Pála Kristín Bergsveinsdóttir Ég byrjaði í námi í félagsráðgjöf í kringum árið 2001. Ég var ekki fullu námi, fór í fæðingarorlof og var að vinna með skólanum þannig að námið tók langan tíma. Mér fannst námið mjög skemmtilegt og áhugavert og sá mig starfa við félagsráðgjöf í framtíðinni þrátt fyrir…