Skuggaskimun: Menntamálastofnun tryggir ekki fjölbreytileika í ungmennaráði
Þann 29. nóvember ’16 sendi Skuggaskimun Tabú fyrirspurn til Ungmennaráðs Menntamálastofnunar þar sem óskað var eftir upplýsingum um með hvaða hætti ungmennaráð Menntamálastofnunar endurspeglar margbreytileika ungmenna á Íslandi og hvort (og þá hvaða) formlegu aðferðum Menntamálastofnun beitti við val á fulltrúum í ungmennaráðið. Menntamálastofnun sendi Skuggaskimun Tabú eftirfarandi svar þann 7. desember ’16: „Vísað er…