Skuggaskimun

Skuggaskimun: Menntamálastofnun tryggir ekki fjölbreytileika í ungmennaráði

Skuggaskimun: Menntamálastofnun tryggir ekki fjölbreytileika í ungmennaráði

Þann 29. nóvember ’16 sendi Skuggaskimun Tabú fyrirspurn til Ungmennaráðs Menntamálastofnunar þar sem óskað var eftir upplýsingum um með hvaða hætti ungmennaráð Menntamálastofnunar endurspeglar margbreytileika ungmenna á Íslandi og hvort (og þá hvaða) formlegu aðferðum Menntamálastofnun beitti við val á fulltrúum í ungmennaráðið. Menntamálastofnun sendi Skuggaskimun Tabú eftirfarandi svar þann 7. desember ’16: „Vísað er…
Skuggaskimun: Ungmennaráð Menntamálastofnunar

Skuggaskimun: Ungmennaráð Menntamálastofnunar

Skuggaskimun hefur það hlutverk að kanna starfsemi stofnanna, hagsmunasamtaka, sveitarfélaga og fyrirtækja sem veita almenningi þjónustu, upplýsingar, ráðgjöf og stuðning. Tabú kallar eftir upplýsingum um ungmennaráð Menntamálastofnunar. Mánudaginn 28. nóvember 2016 birtist frétt vefsíðu Menntamálastofnunar um stofnun ungmennaráðs Menntamálastofnunar. Í fréttinni kemur fram með hvaða hætti ráðið var sett saman og…
Skuggaskimun: Svör frá Barnahúsi

Skuggaskimun: Svör frá Barnahúsi

Þann 23. mars sl. sendi Skuggaskimun Tabú spurningar til Barnahúss um aðgengi fyrir fatlað fólk í Barnahúsi. Bárust svörn frá Barnahúsi 6 dögum síðar, þann 29. mars. Vegna óvæntra og óviðráðanlegra aðstæðna hefur starfsemi Tabú verið í lágmarki síðastliðinn mánuð og því hefur ekki verið unnt að birta svörin fyrr en…
Nýtt á Tabú: Skuggaskimun

Nýtt á Tabú: Skuggaskimun

Við leggjum áherslu á að rjúfa þögn um veruleika fatlaðra kvenna og fatlaðs transfólks, barna og fullorðna, á forsendum okkar sjálfra og stuðla þannig að samfélagsumbótum, einkum til þess að draga úr margþættri mismunun. Í því skyni höfum við farið af stað með Skuggaskimun sem hefur það hlutverk að kanna starfsemi…
Skuggaskimun: Spurningar til Barnahúss

Skuggaskimun: Spurningar til Barnahúss

Skuggaskimun hefur það hlutverk að kanna starfsemi stofnanna, hagsmunasamtaka, sveitarfélaga og fyrirtækja sem veita almenningi þjónustu, upplýsingar, ráðgjöf og stuðning. Vakin hefur verið athygli okkar á að Barnahús sé ekki að fullu aðgengilegt fyrir fötluð og/eða langveik börn, börn sem þurfa að koma í Barnahús og eiga fatlaða foreldra og…