Umsagnir og álit

Umsögn Tabú um tillögu til þingsályktunar um fullgildingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Umsögn Tabú um tillögu til þingsályktunar um fullgildingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Dagsetning, 4. apríl 2016 Tabú, femínísk fötlunarhreyfing, hefur fengið til umsagnar þingsályktun um Samning SÞ um réttindi fatlaðs fólksi. Samkvæmt þingsályktuninni ályktar Alþingi að fela ríkisstjórninni að fullgilda fyrir Íslands hönd samning um réttindi fatlaðs fólks sem samþykktur var á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York 13. desember 2006. (hér…