Umsagnir og álit

Umsögn við tillögur er varða hatursorðræðu og ærumeiðingar

Umsögn við tillögur er varða hatursorðræðu og ærumeiðingar

Tabúkonan Sigríður Jónsdóttir sendi ítarlega umsögn til nefndar um umbætur á löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis. Í umsögninni koma fram alvarlegar athugasemdir við tillögur er varða hatursorðræðu og ærumeiðingar. Hér er birtur formáli umsagnarinnar en hægt er að hlaða niður umsögninni í heild sinni hér: Umsögn um hatursorðræðu og ærumeiðingar í…
Yfirlýsing Tabú: Útlendingastofnun og dómsmálaráðherra hunsa Samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Yfirlýsing Tabú: Útlendingastofnun og dómsmálaráðherra hunsa Samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Tabú er feminísk fötlunarhreyfing sem leggur áherslu á að berjast gegn margþættri mismunun og stuðla að valdeflingu fólks sem upplifir jaðarsetningu á grundvelli margra þátta, t.d. fötlunar, kyngervis og aldurs. Það liggur því beint við að við gagnrýnum harðlega þá ákvörðun Útlendingastofnunnar, með samþykki Sigríðar Á. Anderssen dómsmálaráðherra, að vísa…
Sameiginleg áskorun til íslenskra stjórnvalda vegna viðauka við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Sameiginleg áskorun til íslenskra stjórnvalda vegna viðauka við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Þann 5. júlí sl. sendi Tabú, ásamt Þroskahjálp, Mannréttindaskrifstofu Íslands, Rannsóknarsetri í fötlunarfræðum, Geðhjálp og Öryrkjabandalagi Íslands sameiginlega áskorun til íslenskra stjórnvalda vegna viðauka við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Hana má finna í viðhengi en einnig hér að neðan. Viðauki við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs…
Umsögn Tabúkvenna um UPR skýrsludrög innanríkisráðuneytisins um stöðu mannréttinda á Íslandi

Umsögn Tabúkvenna um UPR skýrsludrög innanríkisráðuneytisins um stöðu mannréttinda á Íslandi

Reykjavík, 10. júlí 2016 Tabú er feminísk fötlunarhreyfing sem berst gegn margþættri mismunun og beinir sjónum sínum fyrst og fremst að fötluðum konum, fötluðum börnum og fötluðu trans fólki. Hér gerum við grein fyrir þeim athugasemdum sem við höfum við drög að UPR skýrslu Innanríkisráðuneytisins um stöðu mannréttinda á Íslandi…
Umsögn Tabú um tillögu til þingsályktunar um fullgildingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Umsögn Tabú um tillögu til þingsályktunar um fullgildingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Dagsetning, 4. apríl 2016 Tabú, femínísk fötlunarhreyfing, hefur fengið til umsagnar þingsályktun um Samning SÞ um réttindi fatlaðs fólksi. Samkvæmt þingsályktuninni ályktar Alþingi að fela ríkisstjórninni að fullgilda fyrir Íslands hönd samning um réttindi fatlaðs fólks sem samþykktur var á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York 13. desember 2006. (hér…