top of page
Greinar
Search


,,Fyrir mig skiptir máli að nota þá rödd sem ég á"
Sigríður Jónsdóttir, aktivisti, er ein af fjölmörgum sem hefur fylgst náið með framvindu grimmilegra árása á fólkið í Palestínu nú sem og...
Sep 17, 20242 min read
69 views


Fatlað fólk fjölmennti á fund með utanríkisráðherra
Fulltrúar Átaks, Tabú, NPA miðstöðvarinnar, Þroskahjálpar og ÖBÍ funduðu í gær, miðvikudaginn 9. mars, með utanríkisráðherra Þórdísi...
Mar 10, 20221 min read
149 views


Skráning hafin á Jafningjanámskeið fyrir fatlað og langveikt fólk - öll kyn
Jafningjanámskeið Tabú eru 8 vikna námskeið fyrir fatlað og langveikt fólk. Námskeiðin eru styrkt af félags- og dómsmálaráðuneyti og eru...
Sep 8, 20211 min read
46 views


Skráning hafin á Jafningjanámskeið Tabú fyrir fatlað og langveikt fólk
Jafningjanámskeið Tabú eru 6 vikna námskeið fyrir fatlað og langveikt fólk. Námskeiðin eru styrkt af félags- og dómsmálaráðuneyti og eru...
Feb 28, 20211 min read
156 views


Nýtt lógó og vefsíða Tabú
Nýir og spennandi tímar eru framundan hjá Tabú og fögnum við því með afhjúpun á nýju lógói Tabú og opnun nýrrar vefsíðu. Hönnuður nýja...
Feb 28, 20212 min read
268 views


Nýárskveðja Tabú 2020
Um leið og Tabú óskar ykkur gleðilegrar hátíðar viljum við þakka fyrir árið sem er að líða. Það hefur verið með öðrum hætti en oft áður...
Dec 28, 20202 min read
18 views
Yfirlýsing Tabú til stuðnings Margréti Sigríði og öðrum í sambærilegum aðstæðum
Við undirritaðar, fatlaðar konur í Tabú, vekjum athygli á þeim mannréttindabrotum sem framin hafa verið gagnvart Margréti Sigríði...
Oct 19, 20203 min read
57 views


Yfirlýsing Tabú vegna ofbeldis þroskaþjálfa gagnvart fötluðu leikskólabarni
Tabú, feminísk fötlunarhreyfing, gerir alvarlegar athugasemdir við verklag leikskóla Kópavogsbæjar og skort á viðbrögðum sveitarfélagsins...
May 10, 20204 min read
65 views
Opið bréf til útvarpsstjóra vegna lélegs aðgengis að vefsvæði RÚV
Ágæti útvarpsstjóri. Tabú er feminísk hreyfing fatlaðra kvenna sem lætur sig varða hvers kyns hagsmunamál fatlaðs fólks, þ.á.m. aðgengi...
Jan 21, 20192 min read
7 views
Baráttu- og hátíðarkveðjur
Kæru Tabúkonur, baráttusystkini, samverkafólk og aðrir vinir Um leið og við óskum ykkur gleðilegrar hátíðar og friðar og mannréttinda á...
Dec 23, 20182 min read
10 views
Bréf vegna umsagnar um frumvarp um þjónustu við fatlað fólk við miklar stuðningsþarfir
Við undirritaðar ítekum fyrri umsagnir okkar um frumvarp um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir og hyggjum ekki leggja...
Jan 17, 20182 min read
8 views


Truflandi tilvist, jafningjastuðningur og aktivismi ber hæst hjá Tabú á árinu
Þessi samantekt birtist fyrst í nýjasta tölublaði tímarits Þroskahjálpar. — Tabú, feminíska fötlunarhreyfingin okkar, er nú að ljúka sínu...
Dec 29, 20174 min read
23 views
Mat á samstarfsverkefni um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA)
Af óútskýrðum ástæðum hefur mat á samstarfsverkefni um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) aldrei verið birt opinberlega nema að...
Nov 30, 20171 min read
15 views
Yfirlýsing Tabú: Útlendingastofnun og dómsmálaráðherra hunsa Samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi
Tabú er feminísk fötlunarhreyfing sem leggur áherslu á að berjast gegn margþættri mismunun og stuðla að valdeflingu fólks sem upplifir...
Sep 13, 20173 min read
4 views
Skráning á grunnnámskeið Tabú
Grunnnámskeið Tabú um mannréttindi, fordóma og margþætta mismunun Grunnnámskeið Tabú er fyrir fatlað og langveikt fólk af öllum kynjum. Á...
Aug 14, 20171 min read
1 view
Sameiginleg áskorun til íslenskra stjórnvalda vegna viðauka við samning Sameinuðu þjóðanna um réttin
Þann 5. júlí sl. sendi Tabú, ásamt Þroskahjálp, Mannréttindaskrifstofu Íslands, Rannsóknarsetri í fötlunarfræðum, Geðhjálp og...
Jul 18, 20172 min read
6 views
Bréf til félags- og jafnréttismálaráðherra, Þorsteins Víglundssonar
Bréf í kjölfar fundar hjá félags- og jafnréttismálaráðherra, Þorsteini Víglundssyni, 24. maí 2017. Við undirritaðar, fyrir hönd Tabú,...
May 26, 20173 min read
0 views
Umsögn Tabú um frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir
Tabú, femínískri fötlunarhreyfingu hefur borist til umsagnar frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir,...
May 17, 201714 min read
34 views
Umsögn Tabú um tillögu til þingsályktunar um stefnu og framkvæmdaráætlun í málefnum fatlaðs fólks fy
Um Tabú Tabú er hreyfing fatlaðs fólks sem beinir sjónum sínum fyrst og fremst að stöðu fatlaðra kvenna (cis og trans) og annars fatlaðs...
May 16, 20178 min read
6 views
Truflandi tilvist – ráðstefna og hátíð
Hvað á hinsegin fólk, fatlað fólk, fólk af erlendum uppruna og feitt fólk sameiginlegt? Hvernig geta þessir hópar unnið saman og lært...
Feb 20, 20172 min read
4 views
Viltu leggja baráttunni lið?
bottom of page