top of page
Greinar
Search
Opið bréf til útvarpsstjóra vegna lélegs aðgengis að vefsvæði RÚV
Ágæti útvarpsstjóri. Tabú er feminísk hreyfing fatlaðra kvenna sem lætur sig varða hvers kyns hagsmunamál fatlaðs fólks, þ.á.m. aðgengi...
Jan 21, 20192 min read
7 views
Ræða Ingu Bjarkar Margrétar Bjarnadóttur
Ræða Ingu Bjarkar Margrétar Bjarnadóttur á mótmælum 1. desember 2018 Við erum saman komin hér í dag vegna þess að kerfislægt hatur hefur...
Dec 1, 20183 min read
14 views


Umsögn við tillögur er varða hatursorðræðu og ærumeiðingar
Sigríður Jónsdóttir Tabúkonan Sigríður Jónsdóttir sendi ítarlega umsögn til nefndar um umbætur á löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla-...
Nov 29, 20182 min read
20 views
Yfirlýsing Tabú: Útlendingastofnun og dómsmálaráðherra hunsa Samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi
Tabú er feminísk fötlunarhreyfing sem leggur áherslu á að berjast gegn margþættri mismunun og stuðla að valdeflingu fólks sem upplifir...
Sep 13, 20173 min read
4 views
Sameiginleg áskorun til íslenskra stjórnvalda vegna viðauka við samning Sameinuðu þjóðanna um réttin
Þann 5. júlí sl. sendi Tabú, ásamt Þroskahjálp, Mannréttindaskrifstofu Íslands, Rannsóknarsetri í fötlunarfræðum, Geðhjálp og...
Jul 18, 20172 min read
6 views
Ég er alveg að pissa í mig
Ég er búin að vera á þönum allan daginn. Byrjaði á fundi, fór svo í sjónvarpsviðtal, beint á annan fund og ætla að hitta vini á Happy...
Nov 24, 20164 min read
52 views
Að klífa klósett(djöfulinn)
Höfundur: Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir (birtist fyrst á Facebook síðu höfundar 20. nóvember sl.) Í tilefni af alþjóðlega klósettdeginum...
Nov 22, 20163 min read
20 views
Lífið okkar er ekki tilraun
„Þriðjudaginn 20. september síðastliðinn fundaði ég með fulltrúum félagsþjónustunnar þar sem mér var tilkynnt að ég gæti ekki komist heim...
Sep 26, 20164 min read
50 views
Áskorun Tabú til Alþingis um fullgildingu valkvæðs viðauka samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi f
Tabú, femínísk fötlunarhreyfing, skorar á Alþingi að samþykkja tillögu til þingsályktunar um fullgildingu samnings Sameinuðu þjóðanna um...
Sep 20, 20161 min read
1 view
Umsögn Tabúkvenna um UPR skýrsludrög innanríkisráðuneytisins um stöðu mannréttinda á Íslandi
Reykjavík, 10. júlí 2016 Tabú er feminísk fötlunarhreyfing sem berst gegn margþættri mismunun og beinir sjónum sínum fyrst og fremst að...
Aug 17, 201617 min read
10 views
Hvert á ég að fara, í gasklefann?: Svar við grein Fanneyjar Birnu Jónsdóttur
Höfundur: Freyja Haraldsdóttir Þegar ég var rúmlega tvítug og var að fá minn fyrsta samning um notendastýrða persónulega aðstoð velti ég...
Feb 12, 20164 min read
9 views
Typpakeppnin um heilbrigðiskerfið
Höfundur: Freyja Haraldsdóttir Ég bý oft yfir hugsunum og skoðunum sem falla ekki í góðan jarðveg hjá meirihluta samfélagsins. Ég reyni...
Feb 6, 20164 min read
9 views
Yfirlýsing fatlaðra kvenna í Tabú og stýrihópi Kvennahreyfingar ÖBÍ um móttöku flóttafólks
Við erum ánægðar með þau viðbrögð sem óbærileg staða fólks á flótta frá Sýrlandi og öðrum átakasvæðum hefur fengið hér á landi. Einnig...
Sep 14, 20152 min read
13 views


Ætlarðu að vera gunga?
Höfundur: Freyja Haraldsdóttir Ég þoldi ekki sögu. Ég gat aldrei munað nein ártöl, mér fannst erfitt að læra hvað karl gerði hvað,...
Jan 19, 20153 min read
8 views
Samfélag með óbragð í munni og svarta tungu
Höfundur: Ágústa Eir Guðnýjardóttir Það er þetta með alvöruna og alvarleikann. Hvenær er ástand alvarlegt eða skortur alvarlegur? Og...
Dec 8, 20143 min read
8 views
Opið bréf Tabú til ríkisstjórnarinnar og annarra þingmanna um öryggi fatlaðs fólks á Gaza svæðinu
Við undirritaðar, Embla Guðrúnar Ágústsdóttir og Freyja Haraldsdóttir, verkefnastýrur Tabú, viljum skora á ykkur að leggja allt ykkar að...
Jul 30, 20143 min read
4 views
Er NPA dýrt djók?
Höfundur: Rúnar Björn Herrera Þorkelsson Í ljósi umræðunnar undanfarið um það hvað hún Freyja er mikil frekja að heimta að boðið verði...
Apr 19, 20142 min read
1 view
Vekjum þá sem ennþá sofa
Höfundur: Ágústa Eir Guðnýjardóttir Meðvirkni er alls konar og birtist á ýmsa vegu. Ein birtingarmynd meðvirkni er sú að gefa afslátt af...
Mar 24, 20142 min read
6 views
Viltu leggja baráttunni lið?
bottom of page